Frá brú og niður í kjöl

EFNAVÖRUR – ÖRYGGISVÖRUR – TÆKI OG ÁHÖLD – UMHVERFISVÖRUR

Hreinsiefni fyrir öll rými skipsins

Vistarverur, messi og brú – Dekk og yfirbygging – Vinnsludekk – Vélarúm

Efnavörur fyrir bílinn

Tjöruhreinsir – Hreinsiefni – Rúðuvökvi – Frostlögur

Stamdúkar

Stamdúkar halda hlutunum á sínum stað - Mikið úrval af litum og stærðum

Öryggisvörur fyrir skipið

Björgunargallar – Björgunarvesti – Gas og loftmælar

Verndun hafs og stranda

Fjölbreytt úrval af spilliefnabúnaði og uppsögsvörum til að hreinsa upp við leka

Vinsælustu hreinsiefnin

Aquabreak PX – Aquatuff – Metal Brite

Rekstrar- og hreinlætislausnir fyrir skip

Ecomar býður upp á heildarlausnir fyrir sjávarútveg í rekstar- og hreinlætislausnum. Þar á meðal eru öll almenn hreinsiefni, efni fyrir vatns- og olíumeðhöndlun, öryggisbúnað, uppsogsvörur o.fl. Við erum með allt sem til þarf frá brú niður í kjöl.Hreinlætisvörur fyrir ökutæki

Ecomar býður upp á áhrifarík hreinsiefni, rúðuvökva og frostlög fyrir allar tegundir ökutækja, flugvéla, vinnuvéla o.fl. frá Wilhelmsen Chemicals og Koch Chemie.Vatnsmeðhöndlun

Ecomar býður sérhæfðar lausnir fyrir tæringarvörn, útfellingavörn, bakteríumeðhöndlun og hreinsun á kælikerfum, kötlum og öðrum vatnskerfum undir vörumerkjum UNITOR, NALFLEET og NALCO, sem eru nokkur af leiðandi vörumerkjum í vatnsmeðhöndlun.Stamdúkar

Ecomar býður stamdúka (“non-slip” eða bræludúka) í ýmsum stærðum, gerðum og litum, sem koma í veg fyrir að hlutir færist úr stað í skipum, á heimilum, sjúkrahúsum, elliheimilum og í iðnaði, svo eitthvað sé nefnt.Aðrar vörur

Ecomar býður uppá mikið úrval af  vörum frá þekktum framleiðendum t.d.:

  • Tæki og búnað til rafsuðu

  • Háþrýsti- og þvottatæki sem eru “marine proved”

  • Björgunargalla, björgunarvesti og aðrar öryggisvörur

  • Efni til að hreinsa olíuleka s.s. uppsogsefni og spilliefnasett

  • Hafðu samband til að kynna þér vöruúrvalið!

Vinsælar vörur

M21 Pro Mössunarvél

M21 Pro Mössunarvél
€42547,64

M15 Pro Mössunarvél

M15 Pro Mössunarvél
€42547,64 €36165,49

M312 Mössunarvél

M312 Mössunarvél
€37215,64

M1000 Rotary Mössunarvél

M1000 Rotary Mössunarvél
€33443,68

Bílaþurrkari - Lítill

€20824,04 €17700,43
Síun
Sort
display