Handþvottakrem með veggfestingum og skömmturum
Heildarpakki sem inniheldur handþvottakrem (Hs), vörn fyrir hendurnar (Smu) og næringu, after lotion (Ki) ásamt veggfestingu og pumpum. Heildarlausn fyrir Premium handþvott.
Handy Star (Hs) er premium handþvottakrem fyrir þrif á erfiðum iðnaðaróhreinindum, svo sem olíu, feiti, tjöru, olíu o.s.frv. Tilvalin til noktunar á véla- og bifreiðaverkstæðum sem og um borð í skipum svo eitthvað sé nefnt. Handy Star (Hs) inniheldur hágæða PH neutral innihaldsefni og plast og viðar kurl sem hreinsa óhreinindin úr höndunum.
Nuddið 3ml (einn skammtur) á þurrar hendur, þvoið með vatni, skolið og þurrkið.
Mælum með notkun á Schmu-Schu (Smu) handvörninni til að verja hendurnar þegar unnið er með mikil óhrienindi og eftir að hendur hafa verið hreinsaðar með Handy Star (Hs) er meðhöndlunin fullkomnuð með notkun á Kolan (Kl) handáburðinum.