Um okkur


Hver erum við

Ecomar ehf var stofnað 2013 og er byggt á áralangri þekkingu og reynslu til að þjónusta íslenskan markað með hreinlætis- og rekstrarlausnir.   Í traustu samstarfi við norska fyrirtækið Wihelmsen Ships Service, sem er leiðandi fyrirtæki í þjónustu við skipaiðnaðinn, getum við boðið uppá heildarlausnir skip og sjávarútveg.  Frá upphafi höfum aukið vöruframboð okkar, bætt við fleiri vörumerkjum og þjónustum fyrir breiðari hóp viðskiptavina.

Markmið okkar

Markmið okkar er að veita viðskiptavinum framúrskrárandi þjónustu ásamt því að bjóða vörur þar sem lögð er rík áhersla á gæði, öryggi og umhverfismál.

Hvernig erum við öðruvísi

Við leggjum ríka áherslu á persónulega þjónustu og vöruúrval þar sem gæði, áreiðanleiki og hagkvæmni er höfð að leiðarljósi.Starfsmenn

Sigurður Ingi Viðarsson

Framkvæmdastjóri
GSM: 833 7001

Haukur Karlssonn

Viðskiptastjóri
GSM: 833 7003Öryggis- og umhverfisstefna

Í samræmi við umhverfis- og öryggisstefnu okkar birgja og samstarfsaðila hefur Ecomar ehf markað sér stefnu þar sem öryggi notandans og verndun umhverfisins eru höfð að leiðarljósi.  Stefnan er studd af framúrskarandi vörum sem eru hannaðar og þróaðar m.t.t allra helstu staðla í heiminum í dag og vottaðar af öllum helstu vottunaraðilum í heiminum á hverjum tíma.StaðsetningUpplýsingar

Ecomar ehf
Skútuvogur 1
104 Reykjavík
Afgreiðslutími : 8:15 - 16:15
VSK-Númer: 114652

Síun
Sort
display