er sérhæft efni til að vinna á bakteríum og gróðri í eldsneytistönkum og eldsneytiskerfum.
Efnið er hægt að nota jafnt til að fyrirbyggja bakteríumyndun eða til að eyða bakteríum í olíunni og lögnum.
Notið 0,2 lítra í tonnið til að fyrirbyggja mengun en 0,8 lítra til að eiga við mengun sem er til staðar og allt að 3 lítra í tonnið ef lagnir og síur eru stíflaðar.
Nægilegt er að hella efninu í tankinn en best er að setja það þegar 1/3 af olíunni hefur verið settur á tankinn og fylla síðan upp með olíu en þannig fæst mjög góð blöndun